fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433

Mourinho: Það er ekkert gaman við að vinna 6-0

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það sé ekkert skemmtilegt við að horfa á fótboltaleik þar sem mörg mörk skilja lið að.

Mourinho var spurður út í hvort leikur morgundagsins gegn Chelsea yrði skemmtilegur en liðin eigast við í úrslitum enska bikarsins.

,,Ég skil ennþá ekki þetta tal um skemmtanagildi. Telur þú að 6-0 sigur sé skemmtun? Ég er ekki sammála,“ sagði Mourinho.

,,Skemmtun er þegar það eru tilfinningar í leiknum þar til í lokin, þegar leikurinn getur farið hvernig sem er.“

,,Allir halda sér fast í sætum og báðir varamannabekkirnir eru stressaðir. Það er skemmtun fyrir mér. Svo ég held að þessi leikur verði skemmtilegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju

Leikmaður United varpar sprengju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Í gær

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni
433Sport
Í gær

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu