fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Jón Guðni á meðal bestu leikmanna Svíþjóðar um liðna helgi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson miðvörður Norrköping í Svíþjóð var á meðal bestu leikmanna sænsku úrvalsdeildarinnar um liðna helgi.

Fotbolldirekt velur Jón Guðna í lið umferðarinnar eftir frammsistöðu hans gegn Kalmar.

Norrköping vann þá 3-1 sigur á Kalmar en Jón Guðni lék allan leikinn líkt og Guðmundur Þórarinsson.

Jón Guðni hefur byrjað tímabilið með liðinu vel en hann er einn af þeim sem berst um að komast í HM hóp Íslands.

Jón hefur spilað vel þegar hann hefur fengið tækifæri og er líklegur til þess að krækja sér í sæti í hópnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann