fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Rússar ákærðir vegna kynþáttaníðs í leik – Hvernig verður þetta á HM?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur lagt fram kæru á knattspyrnusamband Rússlands vegna kynþáttaníðs.

Leikmenn Frakklands urðu fyrir kynþáttaníði í leik gegn Rússlandi í síðasta mánuði.

Búast má við að Rússlands sem heldur Heimsmeistaramótið í sumar fái væna sekt.

Kynþáttaníð á knattspyrnuvöllum í Rússlandi er þekkt stærð og hefur verið vandamál í mörg ár.

Margir óttast að það muni verða vandamál á Heimsmeistaramótinu í sumar þar sem Ísland tekur þátt.

FIFA mun taka hart á öllum slíkum málum en mótið hefst 14 júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum