fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433

Víkingur semur við Aron sem er í U21 árs landsliði Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. apríl 2018 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Víkings lýsir yfir ánægju með að hafa samið við Aron Már Brynjarsson um að leika með félaginu næstu tvö árin.

Aron Már spilar sem hægri bakvörður og er fæddur árið 1998.

Hann á íslenska foreldra en er fæddur og uppalinn í Svíþjóð þar sem hann æfði og spilaði með yngri flokkum Malmö FF.

Aron er U21 árs landsliðsmaður Íslands en áður spilaði hann fyrir U19 ára landslið Svíþjóðar og U17 ára landslið Íslands.

Tvær vikur eru í að Pepsi delidin hefjist en 433.is spáir því að Víkingur falli úr Pepsi deildinni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum