fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Loris Karius: Ef blöðin hefðu rétt fyrir sér væru tíu nýjir markamenn hérna

Ritstjórn DV
Laugardaginn 7. apríl 2018 13:47

Karius í leik með Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Bæði lið fengu fín tækifæri til þess að skora í leiknum en inn vildi boltinn ekki og lokatölur því 0-0.

Loris Karius, markmaður Liverpool var nokkuð sáttur með stigið á Goodison Park í dag.

„Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik en þeir settu svo góða pressu á okkur í þeim síðari,“ sagði markmaðurinn.

„Við spiluðum erfiðan leik í vikunni og það dró aðeins af okkur, þetta voru sanngjörn úrslit. Ég var ánægður með vörluna hjá mér, ég náði að setja puttana í þetta og að halda hreinu er alltaf jákvætt.“

„Við vorum með nýja varnarlínu í dag sem gerir þetta sætara. Ég les ekki blöðin og tek ekki mark á þeim, ef ég gerði það þá værum við með tíu nýja markmenn hérna á næsta ári,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum