fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Ekkert vandamál á milli Pogba og Mourinho?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

———–

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United segir að það sé ekkert vandamál á milli hans og Jose Mourinho, stjóra liðsins. (Telefoot)

Everton, West Ham og Swansea vilja öll fá Moussa Marega, framherja Porta. (Mirror)

Gianluca Vialli, fyrrum stjóri Chelsea segir að Antonio Conte geti ekki beðið eftir því að yfirgefa félagið. (Sky)

Conte segist ekki hafa áhyggjur af framtíð sínni hjá félaginu þrátt fyrir að liðið sé nánast úr leik í baráttunni um Meistaradeildarsæti. (Guardian)

Kylian Mbappe segir ekkert til í sögusögnum um að Neymar sé að fara til Real Madrid. (Telefoot)

Samuel Umtiti, varnarmaður Barcelona segist vera ánægður hjá félaginu. (Express)

Manchester City, Dortmund, Feyenoord og PSV munu berjast um Eljif Elmas, miðjumann Fenerbahce en hann er 18 ára gamall. (Bild)

Ekkert formlegt tilboð hefur borist í Alisson, markmann Roma en hann hefur verið sterklega orðaður við Liverpool og Real Madrid. (Football Italia)

West Ham þarf að borga 30 milljónir evra fyrir Rodrigo Battaglia. (O Jogo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir