fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433

Ekkert vandamál á milli Pogba og Mourinho?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

———–

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United segir að það sé ekkert vandamál á milli hans og Jose Mourinho, stjóra liðsins. (Telefoot)

Everton, West Ham og Swansea vilja öll fá Moussa Marega, framherja Porta. (Mirror)

Gianluca Vialli, fyrrum stjóri Chelsea segir að Antonio Conte geti ekki beðið eftir því að yfirgefa félagið. (Sky)

Conte segist ekki hafa áhyggjur af framtíð sínni hjá félaginu þrátt fyrir að liðið sé nánast úr leik í baráttunni um Meistaradeildarsæti. (Guardian)

Kylian Mbappe segir ekkert til í sögusögnum um að Neymar sé að fara til Real Madrid. (Telefoot)

Samuel Umtiti, varnarmaður Barcelona segist vera ánægður hjá félaginu. (Express)

Manchester City, Dortmund, Feyenoord og PSV munu berjast um Eljif Elmas, miðjumann Fenerbahce en hann er 18 ára gamall. (Bild)

Ekkert formlegt tilboð hefur borist í Alisson, markmann Roma en hann hefur verið sterklega orðaður við Liverpool og Real Madrid. (Football Italia)

West Ham þarf að borga 30 milljónir evra fyrir Rodrigo Battaglia. (O Jogo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Í gær

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Í gær

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja