Andre Ayew er gengin til liðs við Swansea á nýjan leik.
Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við félagið en hann kemur til Swansea frá West Ham.
Kaupverðið er 18 milljónir punda og er orðinn hann dýrasti leikmaður í sögu félagsins.
Hann kom til West Ham frá Swansea árið 2016 þar sem hann skoraði 43 mörk í 9 leikjum.