fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433

Byrjunarlið Tottenham og United – Sanchez byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 20:00 og eru byrjunarliðin klár.

Tottenham er sem stendur í fimmta sæti deildarinnar með 45 stig, fimm stigum á eftir Liverpool sem er í fjórða sætinu.

United er í öðru sæti deildarinnar með 52 stig, 12 stigum á eftir Manchester City en getur brúað bilið í 9 stig með sigri í kvöld.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Tottenham: Lloris, Trippier, Vertonghen, Sanchez, Davies, Dier, Dembele, Alli, Eriksen, Son, Kane.

United: De Gea, Jones, Smalling, Young, Valencia, Matic, Pogba, Martial, Lingard, Sanchez, Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal