fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433

Byrjunarlið Chelsea og Bournemouth – Barkley og Pedro byrja

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tekur á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár.

Chelsea situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 40 stig, 3 stigum minna en Manchester United sem er í öðru sæti deildarinnar.

Bournemouth hefur ekki gengið vel á þessari leiktíð en liðið er í þrettánda sæti deildarinnar með 25 stig, tveimur stigum frá fallsæti.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Chelsea: Courtois, Alonso, Zappacosta, Cahill, Christensen, Azpilicueta, Bakayoko, Kante, Barkley, Hazard, Pedro.

Bournemouth: Begovic, Francis, Cook, Ake, Gosling, Daniels, Cook, Fraser, Stanislas, Ibe, Wilson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma