fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Southampton og Brighton áfram – West Ham úr leik

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. janúar 2018 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikja fór fram í enska FA-bikarnum í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Ensku úrvalsdeildarliðunum gekk misvel en West Ham tapaði fyrir Wigan, 0-2 og er því úr leik,

Brighton vann 1-0 sigur á Middlesbrough og fer áfram í 16-liða úrslitin og þá gerði Huddersfield 1-1 jafntefli við Birmingham og þurfa liðin því að mætast aftur.

Southampton vann svo 1-0 sigur á Watford og fer áfram í næstu umferð.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Huddersfield Town 1 – 1 Birmingham City
1-0 Steve Mounie (21′)
1-1 Lukas Jutkiewicz (54′)

Hull City 2 – 1 Nottingham Forest
1-0 Jarrod Bowen (18′)
1-1 Nouha Dicko (40′)
2-1 Apostolos Velios (88′)

Middlesbrough 0 – 1 Brighton & Hove Albion
0-1 Glenn Murray (90′)

Millwall 2 – 2 Rochdale
1-0 Jed Wallace (víti 17′)
1-1 Ian Henderson (32′)
1-2 Matt Done (53′)
2-2 Ben Thompson (90′)

Milton Keynes Dons 0 – 1 Coventry City
0-1 Maxime Biamou (63′)

Notts County 1 – 1 Swansea City
0-1 Luciano Narsingh (45′)
1-1 Jonathan Stead (62′)

Sheffield United 1 – 0 Preston North End
1-0 Billy Sharp (80′)

Southampton 1 – 0 Watford
1-0 Jack Stephens (4′)

Wigan Athletic 2 – 0 West Ham United
1-0 WIll Grigg (7′)
2-0 Will Grigg (víti 62′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina