fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433

Leicester lék sér að Peterborough

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. janúar 2018 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peterborough tók á móti Leicester í 32-liða úrslitum FA-bikarsins í dag en leiknum lauk með 5-1 sigri gestanna.

Fousseni Diabate kom Leicester yfir á 9. mínútu og Kelechi Iheanacho skoruði svo tvívegis með stuttu millibili og staðan því 3-0 í hálfleik.

Andrew Hughes minnkaði muninn fyrir heimamenn á 58. mínútu áður en þeir Diabate og Onyinye Ndidi gerðu út um leikinn fyrir Leicester og lokatölur því 5-1 fyrir gestina.

Leicester fer því áfram í 16-liða úrslitin en Peterborough er úr leik í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“