Manchester United heimsækir Yeovil í enska bikarnum i kvöld en Alexis Sanchez þreytir þar frumraun sína.
Sanchez kom til United á mánudag og spilar nú sinn fyrsta leik.
Fleiri fá tækifæri sem spilað hafa minna en þar á meðal er Michael Carrick.
Byrjunarlið Yeovil: Krysiak, Smith, Bird, Wing, Gray, Dickson, Zoko, Surridge, Green, Showumni, James.
Byrjunarlið United: Romero, Darmian, Lindelof, Rojo, Shaw, Carrick, Herrera, Mata, McTominay, Alexis, Rashford