Leikmenn Manchester United eru mættir til Yeovil fyrir bikarleikinn í kvöld.
Með í för er nýjasti leikmaður félagsins, Alexis Sanchez.
Ekki eru allir leikmenn United með í för en þar á meðal eru David De Gea og Paul Pogba.
Við komuna til Yeovil voru leikmenn United settir út á bílaplan þar sem þeir voru látnir hrista úr sér flugið.
Myndir af því eru hér að neðan.