fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Chelsea með tilboð í framherja Arsenal?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea íhugar nú að leggja fram tilboð í Olivier Giroud, framherja Arsenal en það er Mirror sem greinir frá þessu.

Giroud hefur verið sterklega orðaður við Dortmund að undanförnu en Sky Sports greinir frá því í gær að leikmaðurinn myndi ekki fara til Þýskalands.

Giroud hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal á leiktíðinni en hann vill fá að spila reglulega svo hann komist með Frökkum á HM í Rússlandi.

Antonio Conte, stjóri Chelsea vill fá stóran framherja til félagsins til þess að auka möguleika liðsins í sókninni.

Chelsea var síðast orðað við Edin Dzeko, framherja Roma en nú virðast þau félagaskipti ekki ætla að ganga í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Í gær

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn