Jose Mourinho segir að Alexis Sanchez hafi nánast kominn til Manchester City á dögunum.
United tryggði sér þjónustu hans í vikunni í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan.
„Það var ekki ég sem að fékk Sanchez hingað til félagsins,“ sagði Mourinho.
„Stjórnarmennirnir sáu um þetta og þeir eiga hrós skilið, hann var nánast kominn til City,“ sagði hann að lokum.