fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

United áfram tekjuhæsta félagið – Mikil aukning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er áfram tekjushæsta knattspyrnufélag í heimi en það er Deloitte sem tekur saman.

United þénaði 676 milljónir punda á síðustu leiktíð, þrátt fyrir að hafa verið í Evrópudeildinni.

Tekjur United aukist nálægt 100 milljónu punda á milli leiktíða.

Real Madrid tekur fram úr Barcelona og situr nú í öðru sæti yfir tekjur knattspyrnufélaga.

Arsenal fer upp um eitt sæti en Chelsea og Liverpool standa í stað á milli ára.

20 tekjuhæstu félögin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja
433Sport
Í gær

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Í gær

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra