fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Walcott nálgast það að verða liðsfélagi Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton er að nálgast það að ganga frá kaupum á Theo Walcott sóknarmanni Arsenal.

Þetta ættu að vera góð tíðindi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson leikmann Everton.

Gylfi fær meiri hraða í kringum sig sem ætti að hjálpa leik hans og opna svæði fyrir hann að vinna í.

Walcott hefur ekki fengið stórt hlutverk hjá Arsenal undanfarið og vill því burt. Hann vill spila reglulega til að reyna að komast á HM.

Walcott mun kosta Everton í kringum 20 milljónir punda en hann er fæddur árið 1989.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum