fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Þessir tveir markverðir eru á óskalista Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 11:10

Markvörðurinn Jan Oblak situr í fyrsta sæti listans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Liverpool virðast fagna því að Jurgen Klopp stjóri félagsins hafi áttað sig á því að markvarðarstaðan er staða sem þarf að bæta.

Simon Mignolet hefur varið markið með ágætum en ekki komið sér í fremstu röð.

Loris Karius er mistækur og eins og staðan er í dag virðist hann ekki vera klár í slaginn.

Paul Joyce blaðamaður Times sem oft er með hlutina tengda Liverpool á hreinu segir Klopp vilja fá inn nýjan markvörð.

Joyce segir að tvö nöfn séu á lista Klopp þegar kemur að nýjum markverði. Líklegast er að slíka kaup fari í gegn í sumar.

Um er að ræða Jan Oblak markvörð Atletico Madrid sem er í fremstu röð, þá er Alisson markvörður Roma og Brasilíu einnig sagður á lista Klopp

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“