fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Arsenal gæti eytt 100 milljónum punda í nýja leikmenn ef Sanchez fer

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er sterklega orðaður við brottför frá félaginu þessa dagana.

Manchester United og Manchester City eru bæði sterklega orðuð við leikmanninn sem verður samningslaus í sumar.

Arsenal vill frekar selja hann núna í janúar en að missa hann frítt næsta sumar en þeir vilja fá í kringum 30 milljónir punda fyrir hann.

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund er sterklega orðaður við félagið en Guillem Balague, starfsmaður Sky Sports greinir frá því að félagið sé mjög bjartsýnt á að landa framherjanum fyrir 53 milljónir punda.

Þá er Malcom, sóknarmaður Bordeux sterklega orðaður við félagið þessa dagana en Guardian segir að félagið muni bjóða 45 milljónir punda í hann.

Arsenal gæti því eytt í kringum 100 milljónum punda í janúar, fari svo að Sanchez fari en liðið er í sjötta sæti deildarinnar með 39 stig, 8 stigum frá Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz