fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Segir Chelsea að senda Morata í frí – Ískaldur upp við markið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports segir að Chelsea eigi að senda Alvaro Morata í stutt sumarfrí.

Framherjinn er ískaldur upp við markið eftir góða byrjun á sínu fyrsta tímabili á Englandi.

,,Það er ekki skrýtið að Alvaro Morata sé í vandræðum, hann hefur alla tíð leikið á Spáni og Ítalíu og hefur því alltaf fengið vetrarfrí,“ sagði Redknapp.

,,Sex af tíu mörkum Morata í deildinni hafa komið með skalla, varnarmenn eru farnir að lesa hreyfingar hans þegar fyrirgjafir koma.“

,,Morata ætti að fá viku frí til að fara í sól og endurnæra sig, Chelsea myndi græða á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Í gær

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Í gær

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“