fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Guardiola: Vitum að það er erfitt að mæta liði Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég óska Liverpool til hamingju með sigurinn,“ sagði Pep Guardiola stjóri Manchester City eftir 4-3 tap gegn Liverpool í dag.

Þetta var fyrsta tap City á tímabilinu og erfitt að kyngja því.

,,Við höfðum leikinn í okkar höndum í stöðunni 1-1 en við vorum ekki að klára nógu vel, allt í einu var staðan 4-1.“

,,Þú verður að halda haus þegar þú færð á þig mörk og við gerðum það ekki, það þarf að lifa með þessum augnablikum á tímabilinu.“

,,Við töpuðum leiknum, við höfum viku til að jafna okkur fyrir leikinn gegn Newcastle. Ég hrósa Liverpool, við vitum að það er erfitt að mæta liði Jurgen Klopp.“

,,Við verjum stöðu okkar í hverjum leik,“ sagði Guardiola en liðið hefur 15 stiga forskot á toppi deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Í gær

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal