fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Klopp: Gátum ekki tekið áhættu með Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýrasti varnarmaður knattspyrnusögunnar, Virgil van Dijk er meiddur og getur ekki spilað gegn Manchester City í dag.

Van Dijk meiddist aftan í læri gegn Everton í enska bikarnum og hefur ekki jafnað sig.

,,Hann er meiddur, ekkert alvarlegt en of mikið til að spila,“ sagði Klopp en Van Dijk hefur ekki spilað fyrir Liverpool í deildinni.

,,Þetta var beint eftir leikinn gegn Everton, hann fann fyrir einhverju.“

,,Ef þetta væri síðasti leikur tímabilsins þá tæki maður áhættuna en ekki núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi