fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Byrjunarlið Liverpool og City – Van Dijk meiddur og Karius i markinu

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er rosalegur leikur á Anfield klukkan 16:00 þegar Manchester City heimsækir Liverppool.

Virgil van Dijk, dýrasti varnarmaður sögunnar getur ekki spilað í dag vegna meiðsla í læri.

Þá hefur Jurgen Klopp ákveðið að byrja með Loris Karius í markinu frekar en Simon Mignolet.

Raheem Sterling er í byrjunarliði City á sínum gamla heimavelli.

Liðin eru hér að neðan.

Liverpool: Karius, Gomez, Lovren, Matip, Robertson, Can, Wijnaldum, Oxlade-Chamberlain, Salah, Mané, Firmino.

Manchester City: Ederson, Walker, Stones, Otamendi, Delph, De Bruyne, Gündoğan, Fernandinho, Sané, Sterling, Agüero.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt