fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Leipzig staðfestir að Keita fari ekki til Liverpool í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig í Þýskalandi hefur gefið það út að Naby Keita fari ekki til Liverpool í janúar.

Liverpool hefur reynt að flýta kaupum sínum á Keita en hann kemur til félagsins næsta sumar.

Liverpool mun þá greiða 66 milljónir punda fyrir miðjumanninn en félagið reyndi að fá hann nú í janúar.

Þýska félagið vill hins vegar ekki leyfa Keita að fara og gaf það formlega út í dag.

Líkur eru á að Jurgen Klopp reyni því að styrkja lið sitt með öðrum leiðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt