fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Segja að Van Dijk verði ekki með í dag – Er meiddur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Liverpool Echo verður Virgil van Dijk ekki með Liverpool gegn Manchester City í dag.

Van Dijk er að glíma við smávægileg meiðsli aftan í læri samkvæmt fréttinni.

Það þarf því að bíða eftir fyrsta leik van Dijk i ensku úrvalsdeildinni.

Van Dijk skoraði í sínum fyrsta leik gegn Everton í enska bikarnum á dögunum en samkvæmt fréttinni í dag er hann nú meiddur.

Liverpool borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir Van Djik og kom hann til Liverpool 1 janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið