fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Ferguson kemur sér í vandræði – Hefði verið gott að skjóta dómarann

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 11:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sauð á Darren Ferguson stjóra Doncaster eftir jafntefli gegn Plymouth í þriðju efstu deild Englands.

Darren er sonur Sir Alex Ferguson en hann vildi fá vítaspyrnu undir lok leiksins og varð brjálaður þegar hún var ekki dæmd.

,,Þetta er mesta vítaspyrna sem ég hef séð, það er ekkert annað,“ sagði Ferguson eftir leikinn.

,,Varnarmaðurinn togaði Andy Butler í jörðina, línuvörðurinn horfði á þetta. Hann sá þetta.“

,,Þetta er augljósasta vítaspyrna sem þú sérð á tímabilinu, það er brot í markinu þeirra. Línuvörðurinn er svo hlæjandi eftir leik. Þetta er viðbjóður.“

,,Dómararnir eru ekki í fullu starfi og líkamelgt ástand þeirra er til skammar. Ég hef fengið nóg.“

,,Þegar þeir horfa á þetta sjá þeir að þetta var vítaspyrna og brot í marki Plymouth.“

,,Hvað get ég gert? Skotið dómarann, það hefði kannski verið gott.“

,,Ég verð að þegja til að vera með virðingu í þeirra garð en þegar þeir hlæja eftir leik, við höfum fengið nóg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Í gær

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United