fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Sanchez ekki í hóp í dag – Meiri líkur á að hann fari til United

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez sóknarmaður Arsenal er ekki í leikmannahópi liðsins gegn Bournemouth í dag.

Sanchez vill fara frá Arsenal og er hart barist um hann í Manchester en bæði United og City vilja fá hann.

United er sagt tilbúið að borga Arsenal meira og Sanchez hærri laun en City.

Það virðist vera að hjálpa til en samkvæmt veðbönkum erlendis er miklu líklegra að SAnchez vari til United.

Ensk götublöð segja í dag að United krefjist svara fyrir föstudag annars hætti félagið við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið