fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Birkir lék seinni hálfleikinn í sigri

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason miðjumaður Aston Villa byrjaði á meðal varamanna er liðið heimsótti Nottingham Forrest í kvöld.

Scott Hogan skoraði eina mark leiksins og tryggði Aston Villa sigurinn.

Villa er komið í fjórða sæti Championship deildarinnar og er líklegt til þess að fara upp í vor.

Birkir kom inn sem varamaður í hálfleik og átti fína spretti. Óvissa er þó með framtíð Birkis hjá Villa.

Sagt er að Parma á Ítalíu reyni að fá Birki á láni frá Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið