fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Conte segist sofa vel þrátt fyrir stríð við Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte stjóri Chelsea segist ekki missa svefn þó hann eigi í stríði við Jose Mourinho.

Þeir félagar hafa skotið fast á hvorn annan í fjölmiðlum undanfarið.

Mourinho sagði í gær að hann ætlaði ekki að eyða meiri tíma í orðastríð við Conte.

,,Ég veit ekki hvað hann var að segja,“
sagði Conte eftir markalaust jafntefli við Leicester í dag.

,,Ég hef ekki áhyggjur, ekki neinar áhyggjur. Ég sef mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið