fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Mynd: Sanchez í stuði á æfingu Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez sóknarmaður Arsenal lætur sögur um framtíð sína ekki hafa áhrif á sig.

Sanchez er á óskalista Manchester United og City.

Arsenal er tilbúið að selja hann ef félaginu tekst að fylla skarð hans í janúar.

Sanchez er samningslaus í sumar og ef Arsenal selur hann ekki í ár fer hann frítt frá félaginu.

Sanchez var í stuði á æfingu Arsenal í dag en liðið mætir Bournemouth á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið