fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

West Ham vill losa sig við Chicharito eftir stutta dvöl

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham vill losa sig við Javier Hernandez framherja félagsins. Hann var keyptur til félagsins síðasta sumar.

West Ham borgaði Bayer Leverkusen 16 milljónir punda fyrir þennan öfluga framherja.

Framherjinn frá Mexíkó hefur hins vegar verið úti í kuldanum eftir að David Moyes tók við.

Moyes og Chicharito náðu ekki vel saman þegar þeir unnu saman hjá Manchester United.

Hernandez hefur skorað fjögur mörk í ensku úrvalsdeldinni í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag