fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Arsene Wenger: Þetta tók of langan tíma

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 22:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Heimamenn voru sterkari aðilinn í leiknum og fékk Andreas Christensen besta færi leiksins í síðari hálfleik en inn vildi boltinn ekki og niðurstaðan því markalaust jafntefli eins og áður sagði.

Arsene Wenger, stjóri Arsenal var sáttur með sína menn í kvöld en hefði viljað skora mark.

„Það var mikil samstaða í liðinu í kvöld og við gáfum ekki mörg færi á okkur. Ég er ánægður með hugarfar leikmanna minna í kvöld,“ sagði Wenger eftir leik.

„Ég vildi sjá stöðugleika hjá mínu liði og auðvitað vildum við skora og við vorum nálægt því. Atvikið með Moses var skoðað og það var ekkert dæmt og ég virði það.“

„VAR tæknin tók of langan tíma fannst mér, þetta þarf að gerast hraðar,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota