fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Wilshere fór meiddur af velli gegn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Arsenal eigast nú við í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins og er staðan markalaus þegar um hálftími er eftir af leiknum.

Jack Wilshere var í byrjunarliði Arsenal í kvöld en hann hefur verið fastamaður í liðinu, undanfarnar vikur.

Hann bar fyrirliðiabandið í kvöld en Wilshere meiddist á hné eftir um klukkutíma leik og þurfti að fara af velli.

Wilshere hefur verið afar óheppinn með meiðsli í gegnum tíðina en virtist loksins vera kominn á flug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur