fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Wilshere fór meiddur af velli gegn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Arsenal eigast nú við í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins og er staðan markalaus þegar um hálftími er eftir af leiknum.

Jack Wilshere var í byrjunarliði Arsenal í kvöld en hann hefur verið fastamaður í liðinu, undanfarnar vikur.

Hann bar fyrirliðiabandið í kvöld en Wilshere meiddist á hné eftir um klukkutíma leik og þurfti að fara af velli.

Wilshere hefur verið afar óheppinn með meiðsli í gegnum tíðina en virtist loksins vera kominn á flug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag