fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Wenger útskýrir af hverju Sanchez byrjar á bekknum gegn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tekur á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld klukkan 20:00 og eru byrjunarliðin klár.

Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er á bekknum í kvöld en hann hefur verið sterklega orðaður við Manchester City að undanförnu.

Arsene Wenger, stjóri Arsenal segir að ákvörðuninin að geyma hann á bekknum hafi verið ákvörðun dagsins.

„Ég get ekki útskýrt hverja einustu ákvörðun sem ég tek, þetta var bara ákvörðun dagsins,“ sagði Wenger.

„Hann er einbeittur og einbeitir sér að Arsenal. Hann hefur lagt mjög hart að sér að undanförnu.“

„Hann er tilbúinn að koma inná ef við þurfum á honum að halda,“ sagði Wenger að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal