fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Byrjunarlið Chelsea og Arsenal – Sanchez á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tekur á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld klukkan 20:00 og eru byrjunarliðin klár.

Chelsea sló Bournemouth úr leik í átta liða úrslitum keppninnar á dramatískan hátt en liðið situr í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 46 stig.

Arsenal vann 1-0 sigur á West Ham í undanúrslitunum en liðið hefur verið í basli í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og situr í 6. sæti deildarinnar með 39 stig.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Chelsea: Courtois, Azpilicueta, Christensen, Rudiger, Moses, Kante, Fabregas, Drinkwater, Alonso, Hazard, Morata.

Arsenal: Ospina, Chambers, Mustafi, Holding, Bellerin, Maitland-Niles, Wilshere, Xhaka, Iwobi, Welbeck, Lacazette.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal