fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Evra leitar að manni sem seldi honum ljótasta jakka sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 18:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United er skrautlegur karakter og lætur oft mikið fyrir sér fara á Instagram.

Evra gekk til liðs við United árið 2006 en hann kom til félagsins frá Monaco í Frakklandi.

Hann lét með liðinu í átta ár og var m.a fyrirliði liðsins undir það síðasta en árið 2014 samdi hann við Juventus á Ítalíu.

Daginn sem hann skrifaði undir hjá Manchester United klæddist leikmaðurinn ansi skrautlegum jakka en hann birti færslu á Instagram í dag þar sem hann útskýrir af hverju hann klæddist jakkanum á stóra deginum.

Hann leitar ennþá að manninum sem seldi honum jakkann ljóta en færsluna sem hann birti má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?