fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Conte svekktur – Van Dijk valdi Liverpool frekar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte stjóri Chelsea hefur staðfest að félagið hafi reynt að krækja í Virgil van Dijk.

Liverpool krækti í Van Dijk og gekk hann í raðir félagsins á fyrsta degi ársins fyrir 75 milljónir punda.

Chelsea hafði hins vegar áhuga en Van Dijk valdi að fara til Liverpool.

,,Svona er fótboltinn og lífið, hann var á óskalista okkar, svona er boltinn,“ sagði Conte.

,,Við getum haft marga leikmenn á lista okkar en það þarf að ná í þá, markaðurinn er ekki einfaldur fyrir neitt félag.“

,,Liverpool keypti Van Dijk til að styrkja vörn sína, hann er öflugur varnarmaður. Þeir borguðu líka 75 milljónir punda fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag