fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Shelvey að fara til West Ham?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonjo Shelvey gæti verið á förum til West Ham en það er Express sem greinir frá þessu.

Samkvæmt miðlunum eiga Newcastle og West Ham nú í viðræðum um kaup síðarnefnda félagsins á leikmanninum.

Verðmiðinn er talinn vera í kringum 12 milljónir punda en hann kom til félagsins frá Swansea árið 2016.

Hann er uppalinn hjá Charlton og þótti mikið efni á sínum tíma en hann hefur komið við sögu í 17 leikjum með Newcastle á þessari leiktíð þar sem hann hefur skorað eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Í gær

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar