fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Byrjunarlið City og Bristol – Hörður Björgvin byrjar á Etihad

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 18:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tekur á móti Bristol City í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár.

City lenti í vandræðum með Leicester City í átta liða úrslitunum og vann að lokum í vítaspyrnukeppni en staðan að loknum venjulegs leiktíma var 1-1.

Bristol sló Manchester United út í átta liða úrslitunum í ótrúlegum knattspyrnuleik þar sem að Korey Smith skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

City: |Bravo, Danilo, Stones, Mangala, Zinchenko, Gundogan, De Bruyne (c), Bernardo, Yaya Toure, Sterling, Sane

Bristol: Fielding, Wright, Flint, Baker, Magnusson, Brownhill, Pack, Smith, Bryan, Paterson, Reid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal