fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

City með nýtt tilboð í Alexis Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur lagt fram nýtt tilboð í Alexis Sanchez en það er Independent sem greinir frá þessu.

Tilboðið hljóðar upp á 20 milljónir punda en félagið er tilbúið að borga honum 250.000 pund á viku.

Sanchez hefur nú þegar samþykkt samninginn frá City en hann verður samningslaus hjá Arsenal í sumar.

City vill tryggja sér þjónustu hans, áður en samningur hans rennur út en hann hefur einnig verið orðaður við PSG í Frakklandi.

Arsenal vill hins vegar fá 35 milljónir punda fyrir Sanchez en það er upphæð sem City er ekki tilbúið að borga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Í gær

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann