fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Conte: Ég mun ekki gleyma því sem Mourinho sagði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte stjóri Chelsea segir að hann muni ekki gleyma því sem Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur sagt um sig.

Conte og Mourinho hafa verið í stríði í fjölmiðlum, Mourinho hefur skotið fast á Conte.

Conte hefur svarað í sömu mynt en Conte segist ekki ætla að eyða meira púðri í það.

,,Er ég persóna sem sé eftir hlutum? Ég held ekki, við höfum báðir sagt hluti og við sjáum hvað gerist í framtíðinni,“ sagði Conte.

,,Hann notaði alvarleg orð, ég gleymi þessu ekki. Þetta er ekki vandamál fyrir félagið, þetta er vandamál milli mín og hans. Nú hætti ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“