fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Neville um hegðun Iwobi – Það voru 48 klukkustundir fyrir 25 árum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Iwobi sóknarmaður Arsenal hefur gerst sekur um alvarlegan dómgreindarbrest.

Á föstudagskvöldið ákvað Iwobi hins vegar að skella sér á djammið langt fram eftir nóttu.

Iwobi var í eiturlyfjapartýi sem haldið var í Soho hverfinu í London. Arsene Wenger veit af málinu og er ekki sáttur.

Iwobi var á djamminu til hið minnsta 03:00 en á laugardeginum var æfing og á sunnudag leikur gegn Nottingham Forrest í enska bikarnum. Þar tapaði Arsenal og Iwobi byrjaði leikinn.

Meira:
Myndir: Iwobi í eiturlyfjapartýi langt fram eftir nóttu – Degi fyrir leik

Arsenal íhugar nú að sekta Iwobi en hann þarf að svara til saka. Gary Neville sérfræðingur Sky Sports segir að reglurnar í dag séu ekki svona.

,,Það voru 48 klukkustundir fyrir 25 árum síðan,“ sagði Neville.

,,Núna eru 99 prósent af leikmönnum sem ekki fara út 4-5 dögum fyrir leik.“

,,Undir lok ferilsins hjá United þá var reglan sú að það var í lagi að fara út á laugardagskvöldi ef það var ekki leikur fyrr en helgina eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars