fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Neville um hegðun Iwobi – Það voru 48 klukkustundir fyrir 25 árum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Iwobi sóknarmaður Arsenal hefur gerst sekur um alvarlegan dómgreindarbrest.

Á föstudagskvöldið ákvað Iwobi hins vegar að skella sér á djammið langt fram eftir nóttu.

Iwobi var í eiturlyfjapartýi sem haldið var í Soho hverfinu í London. Arsene Wenger veit af málinu og er ekki sáttur.

Iwobi var á djamminu til hið minnsta 03:00 en á laugardeginum var æfing og á sunnudag leikur gegn Nottingham Forrest í enska bikarnum. Þar tapaði Arsenal og Iwobi byrjaði leikinn.

Meira:
Myndir: Iwobi í eiturlyfjapartýi langt fram eftir nóttu – Degi fyrir leik

Arsenal íhugar nú að sekta Iwobi en hann þarf að svara til saka. Gary Neville sérfræðingur Sky Sports segir að reglurnar í dag séu ekki svona.

,,Það voru 48 klukkustundir fyrir 25 árum síðan,“ sagði Neville.

,,Núna eru 99 prósent af leikmönnum sem ekki fara út 4-5 dögum fyrir leik.“

,,Undir lok ferilsins hjá United þá var reglan sú að það var í lagi að fara út á laugardagskvöldi ef það var ekki leikur fyrr en helgina eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“