fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Segist sjá sérstakt samband verða til hjá Lukaku og Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez þjálfari Belgíu segir að hann sjái sérstakt samband verða til hjá Romelu Lukaku og Alexis Sanchez.

Lukaku og Sanchez eru að spila sína fyrstu leiki saman og Martinez segir að þetta verði sérsakt teymi.

,,Það sem ég sá gegn Huddersfield og kannski gegn Spurs á Wembley, þeir eru að búa til sérstakt samband. Það þarf í sóknarleik í hverju liði,“ sagði Martinez.

,,Leikmenn þurfa að tengja fljótt og búa til samband, það var gaman að sjá seinna mark Lukaku gegn Huddersfield.“

,,Þetta eru tveir öflugir leikmenn, þeir hafa ekki spilað lengi saman en það er eitthvað sérstakt samband að verða til þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona