fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Þetta voru síðustu orð Wenger við Giroud

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud framherji Chelsea hefur greint frá því hvernig samskipti hans og Arsene Wenger voru hjá Arsenal.

Giroud yfirgaf Arsenal og fór til Chelsea undir lok félagaskiptagluggans í janúar.

,,Ég og fór ræddi við Wenger um Pierre-Emerick Aubameyang, ég setti pressu á hann. Uboðsmaður minn var líka í því, ég vildi ekki missa af tækifærinu á að fara til Chelsea. Það var það besta fyrir mig,“ sagði Giroud.

,,Wenger sagði mér strax að hafa ekki áhyggjur, hann myndi gera það besta fyrir mig. Ég bað aldrei um að fara.“

,,Ég vissi að það yrðu ekki vandamál, Wenger sagði mér að lokum að hann yrði pirraður ef ég færi ekki til Rússlands með Frakklandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lúðvík velur stóran æfingahóp hjá landsliðinu – Yngsti sonur Willums í hópnum

Lúðvík velur stóran æfingahóp hjá landsliðinu – Yngsti sonur Willums í hópnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krefjast þess að Ísrael verið hent úr keppni – Hóta því að taka fjármuni úr boltanum verði það ekki gert

Krefjast þess að Ísrael verið hent úr keppni – Hóta því að taka fjármuni úr boltanum verði það ekki gert
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim setur það í forgang að styrkja næst þessa stöðu á vellinum

Amorim setur það í forgang að styrkja næst þessa stöðu á vellinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kane getur mætt aftur í enska boltann næsta sumar – Klásúla sem hann þarf að virkja sjálfur í janúar

Kane getur mætt aftur í enska boltann næsta sumar – Klásúla sem hann þarf að virkja sjálfur í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði
433
Fyrir 22 klukkutímum

Skítleg hegðun Maguire um helgina vekur athygli – Sjáðu myndbandið

Skítleg hegðun Maguire um helgina vekur athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi