fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Aguero kýldi stuðningsmanninn eftir að hann hrækti á hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wigan tók á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í gær en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna.

Það var Will Grigg sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og Wigan fer því áfram í 8-liða úrslitin en City er úr leik.

Stuðningsmenn Wigan ruddust inn á völlinn í leikslok til þess að fagna með sínum mönnum og það fór eitthvað illa í Sergio Aguero, framherja City.

Einn af þeim hljóp að Augero og nú hefur komið fram að hann hrækti á Aguero. Fjölmiðlar í Argentínu segja að Aguero hafi óttast að hann gæti orðið fyrir árás og hafi því brugðist svona við.

Þjálfari City reyndi að grípa inní en Aguero virtist afar reiður og reyndi aftur að vaða í stuðningsmanninn.

Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lúðvík velur stóran æfingahóp hjá landsliðinu – Yngsti sonur Willums í hópnum

Lúðvík velur stóran æfingahóp hjá landsliðinu – Yngsti sonur Willums í hópnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krefjast þess að Ísrael verið hent úr keppni – Hóta því að taka fjármuni úr boltanum verði það ekki gert

Krefjast þess að Ísrael verið hent úr keppni – Hóta því að taka fjármuni úr boltanum verði það ekki gert
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim setur það í forgang að styrkja næst þessa stöðu á vellinum

Amorim setur það í forgang að styrkja næst þessa stöðu á vellinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kane getur mætt aftur í enska boltann næsta sumar – Klásúla sem hann þarf að virkja sjálfur í janúar

Kane getur mætt aftur í enska boltann næsta sumar – Klásúla sem hann þarf að virkja sjálfur í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði
433
Fyrir 22 klukkutímum

Skítleg hegðun Maguire um helgina vekur athygli – Sjáðu myndbandið

Skítleg hegðun Maguire um helgina vekur athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi