fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Fjölskylda Mata hafði áhyggjur þegar Mourino tók við United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata leikmaður Manchester United fékk nokkur símtöl þegar Jose Mourinho var ráðinn stjóri Manchester United.

Tveimur og hálfu ári áður hafði Mourinho selt Mata frá Chelsea til United.

Margir töldu að dvöl Mata hjá United væri á enda en svo var ekki.

,,Ég tók bara á þessu eðlilega,“ sagði Mata um málið en hann fær stórt hlutverk hjá Mourinho.

,,Ég fékk símtöl frá vinum og fjölskyldu sem höfðu áhyggjur, ég vissi að það var ekkert persónulegt vandamál hjá mér og Mourinho hjá Chelsea.“

,,Það sem særir mig að það er fólk sem hefur búið til lygasögur um eitthvað sem aldrei gerðist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræði hjá Arsenal sem vekur athygli – Þessi hefur átt flestar marktilraunir

Tölfræði hjá Arsenal sem vekur athygli – Þessi hefur átt flestar marktilraunir
433
Fyrir 23 klukkutímum

Skítleg hegðun Maguire um helgina vekur athygli – Sjáðu myndbandið

Skítleg hegðun Maguire um helgina vekur athygli – Sjáðu myndbandið