Joe Cole sér eftir því að hafa ekki farið fyrr til Bandaríkjanna.
Hann segir að hann hefði átt að fara þegar hann yfirgaf Chelsea árið 2010.
„Ég elska að spila hérna og ég nýt lífsins,“ sagði Cole.
„Ég átti að koma hingað um leið og ég yfirgaf Chelsea,“ sagði hann að lokum.