fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Paul Cook: Ekkert vandamál á milli mín og Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 22:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wigan tók á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna.

Það var Will Grigg sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og Wigan fer því áfram í 8-liða úrslitin en City er úr leik.

Paul Cook, stjóri Wigan var að vonum sáttur með sigur sinna manna í kvöld.

„Ég er hrikalega sáttur. Þetta var alvöru prófraun. Þeir eru hrikalega öflugt lið og færa boltann vel á milli manna. Við þurftum að treysta á heppnina í kvöld og auðvitað spilaði rauða spjaldið stórt hlutverk,“ sagði stjórinn.

„Strákarnir eiga mikið hrós skilið. Þeir börðust eins og ljón allan leikinn og hentu sér fyrir alla bolta sem voru á leiðinni á markið. Þetta er eitthvað sem maður verður að gera ef maður ætlar að vinna City.“

„Það er ekkert vandamál á milli mín og Guardiola. Hann er frábær stjóri, ég æsti mig til þess að reyna snúa spilunum mér í dag en það er allt í góðu hjá okkur. Þetta var frábært kvöld fyrir Wigan,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Í gær

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast