Wigan tók á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna.
Fabian Delph fékk að líta rauða spjaldið á 45. mínútu og heimamenn því einum færri það sem eftir lifði leiks.
Það var svo Will Grigg sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Wigan.
Stuðningsmenn Wigan voru vægast sagt ánægðir með sigur sinna manna og gjörsamlega misstu sig í leikslok og ruddust inn á völlinn.
Myndir af þessu má sjá hér fyrirn eðan.