Wigan 1 – 0 Manchester City
1-0 Will Grigg (79′)
Rautt spjald: Fabian Delph (45′)
Wigan tók á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna.
Fabian Delph fékk að líta rauða spjaldið á 45. mínútu og heimamenn því einum færri það sem eftir lifði leiks.
Það var svo Will Grigg sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Wigan.
City er því úr leik í enska FA-bikarnum í ár en Wigan fer áfram 8-liða úrslitin.